Bjarni THÓRARENSEN
Bjarni THÓRARENSEN ljóð
þýðingar-traduction
Traduction – Texte Bilingue
Vent d’Ouest- Bjarni THÓRARENSEN
Vestanvindurinn – Bjarni THÓRARENSEN
Poésie
LITTERATURE ISLANDAISE
POESIE ISLANDAISE
Íslenskar bókmenntir
íslenska ljóð
Bjarni THÓRARENSEN
1786 – 1841
íslenskt skáld
poète islandais
Traduction Jacky Lavauzelle
Vestanvindurinn
–
VENT D’OUEST
Þú, sem, þegar vorar,
Toi, qui, dès le printemps,
þínum hlýja anda
par ton souffle chaud
hlíðar steini studdra
se fracasse au pied des montagnes
storðar ísa fjalla
Imposants sommets de glace
hrímþaki sviftir hörðu
toits nageant dans de givrants brouillards
og hjúpi grænum sveipar,
toi qui l’enveloppe d’un vert manteau,
hefirðu, vestanvindur,
as-tu, vent d’ouest,
viðurtal okkar munað ?
en mémoire nos mots ?
*
Hefirðu’ of hafið spánska
N’as-tu ,des mers d’Espagne,
heitan munað mér færa
chaudes et langoureuses, pas oublié
kossin kæru minnar
d’embrasser ma chère
kinnrjóðrar, er þú hézt mér ?
aux belles joues roses, comme tu me l’avais promis ?
*
Sótta ég koss þinnar kæru
J’ai bien rencontré le baiser de ta chère
kinnrjóðrar, er ég hét þér,
aux joues roses, comme tu me l’as demandé,
bar ég hann blár yfir unnir
Je l’ai apporté survolant les vagues bleues
hið bjarta loft í gegnum,
à travers l’air éclatant,
þó máttu því ei reiðast,
ne te mets pas en colère,
að þér hann fært getkat.
je n’ai pu te l’apporter.
*
Því ég leit í lundi
En route, j’ai regardé un massif
lilju fagra í myrgin
un lys merveilleux illuminait
bleiku höfði halla
la tête inclinée
til helfarar snúna,
à un pas de la mort,
blaðfögur mig beiddi
la belle me demanda
að bjarga fjörvi sínu ;
de sauver sa chair ;
gleymdi ég gefnu heiti
J’ai oublié mon devoir
og gaf henni kossinn.
et lui donna un baiser.
*
Færðist líf í liðna,
Oubliant sa vie passée,
svo lyfti upp höfði
elle leva la tête
við ylsendin ástar
grâce au souffle de l’amour
og upp á mig brosti.
et alors me sourit.
Þýð má þakka lífið
La vie me rendit grâce
þinnar meyjar kossi.
du baiser virginal.
**************************
Traduction Jacky Lavauzelle
ARTGITATO
**************************
Vestanvindurinn Bjarni THÓRARENSEN
Vent d’Ouest Bjarni THÓRARENSEN
Bjarni THÓRARENSEN ljóð
poésie de Bjarni THÓRARENSEN